Samtalsþerapia
Draumurinn um betra lif....
Algengustu ástæður þess að fólk leitar meðferðar hjá mér er innri togstreita, kvíði, áhyggjur og tifinningar sem oft er erfitt að höndla, eins og reiði, skömm eða vanmáttur.
Oft eru það atburðir eða aðstæður sem skilja eftir sára reynslu. Þegar ekki hefur tekist að vinna úr slíkri reynslu á jákvæðan hátt getur það haft mjög slæm áhrif á lífsgæði.
Oft á fólk sem er í bata eftir langvarandi neyslu eða aðra áráttuhegðun erfitt með að fóta sig i breyttum aðstæðum. Þeir og aðstandendur þeirra geta þurft á aðstoð að haldla til að fást við þessar breytingar.
Svo eru það þeir sem hafa áhuga á að því byggja upp sinn inri styrk, finna sterkari tilgang með lifinu og upplifa gleðina sem því fylgir.
