UM MIG

Ég hef yfir 30 ára reynslu af þerapíu og meðferð bæði á eigin stofu og einnig sem ráðgjafi, fyrir opinbera aðila og  í einkageirum.

Ég er fædd og uppalin á Akureyri, elst sex systkina. Eftir stúdentspróf frá Menntaskólanum við Sund stundaði ég nám við Myndlista- og Handíðaskólann í fjögur ár.  Árið 1988 flutti ég með fjölskyldu til Sviþjóðar þar sem ég bý enn.

Ég nam Gestaltþerpíu við "Gestaltakademin í Skandinavien" 1994-1998 og fór í handleiðslunám í sama skóla 2018-2019.

Ég hef eigin reynslu af að takast á áfengisvanda og meðvirkni og hef í mörg ár unnið við að hjálpa öðrum við að byggja upp nýtt lif eftir neyslu.  Ég hef unnið á meðferðarheimilum, leitt hópa í eftirmeðferð og haft fólk í bata í þerapiu. 

Brennandi áhugi á mannlegu eðli og eigin reynsla  hefur fært mér  þörfina til að upplifa og skilja.   

Einnig viljann til að hjálpa öðrum við að fá það besta út úr lífinu.  

Svava Sigursveinsdottir 

Cert. Gestaltþerapisti

Samtalsmóttaka i Falun

Stokkhólmi og á netinu.

0046 737016690

EAGT_logo.jpg
Badge online.jpg
  • Linkedin Social Ikon
  • Facebook

©2019 by Svava Sigursveinsdottir Proudly created with Wix.com